Jose Cancel oftast þekktur sem Vanessa Vanjie Mateo er fæddur og uppalin í Puerto Rico. Hann er mest þekktur fyrir að keppa í rupauls drag race seríu 10 og 11, í seríu 10 lenti Jose í seinasta sæti en í seríu 11 lenti hann í 5 sæti og kynntist þar Brook Lynn sem er kærasti hans í dag.
Comments