Justin Dwayne Lee Johnson sem er betur þekktur
undir nafninu Alyssa Edwards er fæddur 16 janúar árið 1980. Justin er drag drottning og danshöfundur sem á sitt eigið stúdíó. Justin tók þátt í keppni árið 2010 sem Alyssa Edwards, keppnin heitir miss gay America og þar lenti hann í öðru sæti. Justin tók þátt í rupauls drag race í fimmtu seríu og lenti þar í 5 sæti, síðan var hún valin til þess að fara í rupauls drag race all stars seríu 2. Justin býr í Texas og rekur þar verðlaunar dans stúdíóið Beyond Belief Dance company sem var gerð sería um á Netflix sem heitir dancing queen.
Comments