Gógó star er 25 ára og er fæddur 1993. Hann byrjaði að fikta við drag þegar hann var 15 ára (á fyrsta ári í framhaldsskóla). Gógó vann dragkeppni íslands árið 2015, hann stofnaði einnig viðburðinn drag-súgur í kjölfarið. Á endanum sagði hann upp dagvinnunni sinni og varð full time drag drottning árið 2017
댓글