top of page
Search
Writer's pictureLísa Guðbjörnsdóttir

Gógó Starr

Gógó star er 25 ára og er fæddur 1993. Hann byrjaði að fikta við drag þegar hann var 15 ára (á fyrsta ári í framhaldsskóla). Gógó vann dragkeppni íslands árið 2015, hann stofnaði einnig viðburðinn drag-súgur í kjölfarið. Á endanum sagði hann upp dagvinnunni sinni og varð full time drag drottning árið 2017



16 views0 comments

Recent Posts

See All

댓글


bottom of page