top of page
Search
Writer's pictureLísa Guðbjörnsdóttir

Lady Bunny

Updated: May 28, 2019

Lady Bunny, upphaflega þekktur sem Bunny Hickory Dickory Dock er fæddur 13 ágúst árið 1962. Lady Bunny er bandarísk drag drottning, verkefnastjóri, tónlistarmaður t.d. hún hefur gefið út lögin Shame,Shame,Shame og The Pussycat Song. Hún hefur einnig komið fram í kvikmyndum eins og Party Girl, Wigstock the movie, Peoria babylon, Starrbooty, Another gay movie og Wong Foo.


Lady Bunny er eitt af þeim drag drottningum sem gerðu drag vinsælt. Hann er heims frægur en hann hefur aðeins einnu sinni verið í RuPauls drag race sem gest dómari.


Hefbundnað look hjá Lady Bunny er stórt mikið ljóst hár, mjög mikið máluð og eithvað litríkt outfit, oftast eitthvað bleikt.



2 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page