Roy Haylock (fæddur 27. júní 1975), betur þekktur af nafninu Bianca Del Rio, er bandarísk drag drottning, uppistandari, leikari og búningahönnuður sem er þekktastur fyrir að vinna sjöttu seríu af RuPaul Drag Race.
Bianca er eitt af lang vinsælustu drag drottningum í heimi, vegna þess að hann er með húmor sem er svo andstyggilegur að þú bara þarft að hlægja með. Hann er líka með þátt á Netflix sem heitir Not Today Satan.
Bianca er með net worth af 2 milljón dollurum (248.020.000 Isl kr.)
Bianca er fan favorite vegna þess að hann er drep fyndin og líka af því hann hugsaði ekki bara um rassgatið á sjálfum sér. Bianca hjálpaði drag drottningunni Adore Delano þegar hún þurfti á því að halda og ég held að það er eitt af krúttlegustu mómentum í RuPauls Drag Race.
コメント